






Presthús
Sumarhús 2004
Ytra form og innra skipulag hússins tekur mið af Dyrhólaey þannig að hver sem umgengst húsið og næsta umhverfi verður aðeins aukaleikari í spilverki náttúrunnar!
Sumarhúsið var hannað sem traust og látlaus bygging, laus við skreyti enda er landslagið og útsýnið svo áhrifaríkt að það ber að nálgast með tign og auðmýkt.